Danmörk - Ísland 6:0

Skapti Hallgrímsson

Danmörk - Ísland 6:0

Kaupa Í körfu

Rúnar Kristinsson lék 92. landsleik sinn á Parken á laugardag HÚN var vægast sagt dauf stemmningin í búningsklefa íslenska landsliðsins eftir útreiðina á móti Dönum í Parken og eins konar jarðarfararstemmning ríkjandi í klefanum. Rúnar Kristinsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum og hann sagðist ekki muna eftir eins lélegum landsleik af þeim 92 sem hann hefur spilað. MYNDATEXTI: Danir búnir að skora fyrsta markið - Dennis Rommedahl (nr. 8) fagnar ásamt Martin Larsen (4). Lárus Orri heldur um höfuðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar