Tívolí í Laugardal

Arnaldur Halldórsson

Tívolí í Laugardal

Kaupa Í körfu

Tívolítækjum hefur verið komið fyrir í Laugardalnum. Því eru það ekki tónlistaráhugamenn einir sem munu leggja leið sína í Laugardalinn um hvítasunnuhelgina, en þar fer fram mikil tónlistarveisla, Tónlistarhátíðin í Reykjavík. Myndatexti: Breskt starfsfólk setti upp tívolítækin í Laugardal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar