Alþingi 1999

Alþingi 1999

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra mælir fyrir frumvarpi um stjórnarráðið. Ráðherrum veitt skýr heimild til að flytja ríkisstofnanir DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórnarráð Íslands en breytingin felur í sér heimild til handa ráðherrum til að flytja ríkisstofnanir sé ekki sérstaklega tekið fram í stjórnarskrá hvar stofnunin skuli staðsett. Frumvarpið var áður lagt fram á síðasta þingi en hlaut þá ekki afgreiðslu. MYNDATEXTI:Þingmennirnir Lúðvík Bergvinsson og Hjálmar Árnason ræða saman undir umræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar