Steina Vasulka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steina Vasulka

Kaupa Í körfu

Listahátíð í Reykjavík | Sýningin List mót byggingarlist er framlag Listasafns Íslands LISTASAFN Íslands opnar í fyrramálið sýningu á verkum fimm listamanna af ólíkum kynslóðum - þeirra Monicu Bonvicini, Elínu Hansdóttur, Finnboga Péturssonar, Steinu Vasulka og Franz West - undir yfirskriftinni List mót byggingarlist..... Myndefnið skiptir öllu STEINA og eiginmaður hennar Woody Vasulka eru frumkvöðlar í myndbandslist, stofnuðu árið árið 1971 tilraunastöð í myndbands- og hljóðlist, The Kitchen, en sökktu sér síðar í tæknilegan kjarna miðilsins. Steina sýnir margskipt myndbandsverk á sýningunni í Listasafni Íslands sem reyndar var ekki búið að setja upp þegar þetta er skrifað. Þó var kominn glansandi svartur dúkur á sýningarsalinn sem varpa á hringlaga verkunum á. MYNDATEXTI: Frumkvöðullinn Steina Vasulka á dúkklæddu gólfi salarins sem hún sýnir á í Listasafni Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar