Sigurður Helgi Oddsson

Skapti Hallgrímsson

Sigurður Helgi Oddsson

Kaupa Í körfu

FRUMFLUTT var í gær nýtt lag eftir Sigurð Helga Oddsson, fyrrverandi konsertmeistara MA, við fyrsta hluta ljóðaflokks Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, sem saminn var fyrir hálfrar aldar afmæli skólans árið 1930. Þann 19. maí sama ár voru staðfest lög um menntaskóla á Akureyri og því tvöföld ástæða til hátíðahalda, sem fram fóru á Möðruvöllum í Hörgárdal 31. maí og á Akureyri 1. júní....Hópur MA-inga, sem hann hafði æft, söng lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar