Stelpur á Dalvík

Kristján Kristjánsson

Stelpur á Dalvík

Kaupa Í körfu

Töluverur snjór er á Dalvík. Háir snjóruðningar eru uppi á gangstéttum eftir snjómoksturstæki og eiga gangandi vegfarendur því víða erfitt um vik. Unga fólkið kann hins vegar vel að meta ástandið og notar hvert tækifæri til að leika sér í snjónum, hvort heldur er á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli eða í bænum. Vinkonurnar Jóna Þorsteinsdótt-ir og Ingibjörg Ómarsdóttir voru einmitt að leika sér í snjóskafli í Lynghólum.(Myndvinnsla akureyri. töluverður snjór á Dalvík, vinkonurnar Jóna og Ingibjörg voru hina ánægðustu að leika sér í snjónum. mbl. Kristján.).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar