Ískross

Kristján Kristjánsson

Ískross

Kaupa Í körfu

Fyrsta snjókrosskeppni vetrarins fór fram á Stakhólstjörn við Skútustaði á laugardaginn. Keppendur voru sjö en þar af luku fimm keppni. Sigurvegari varð Guðmundur S. Guðlaugsson úr Reykjavík. Tvær slíkar keppnir verða við Skútustaði síðar í vetur. Aðstæður á Stakhólstjörn eru einstaklega góðar fyrir snjókross og mývetnskir björgunarsveitarmenn orðnir vanir slíku mótshaldi.Keppendur við rásmarkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar