Skemmtiferðaskipið Royal Princess
Kaupa Í körfu
BRESKA skemmtiferðaskipið MV Royal Princess sem nefnt er til heiðurs Díönu heitinni prinsessu er á ferð við landið þessa dagana en í gær lagðist það að bryggju á Ísafirði en skipið er það stærsta sem komið hefur til bæjarins eða um 44 þúsund tonn. Með skipinu ferðast 1.230 farþegar og 534 manna áhöfn. Farþegarnir eru af sautján þjóðernum en langflestir, eða um 800 þeirra, eru Bandaríkjamenn. MYNDATEXTI: Skemmtiferðaskipið Royal Princess er á ferð um landið en héðan heldur það til Svalbarða og suður með Noregsströndum. (Skemmtiferðaskipið Royal Princess á Ísafirði - Ljósm. Halldór Sveinbjörnsson)
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir