Tenórarnir fjórir

Tenórarnir fjórir

Kaupa Í körfu

Jóhann Friðgeir, Garðar Thór, Gissur Páll og Snorri Wium eru Tenórarnir fjórir ÞEIR eru ekki bara þrír, heldur fjórir. "Það eru svo margir góðir tenórsöngvarar á Íslandi," segir Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari, sem er potturinn og pannan í tónleikahaldi tenóranna fyrir jól........Þeir sem skipa hópinn í ár eru auk Jóhanns Friðgeirs: Snorri Wium, Gissur Páll Gissurarson og Garðar Thór Cortes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar