KR - Grindavík

KR - Grindavík

Kaupa Í körfu

KR-INGAR eru með yfirhöndina í úrslitarimmunni gegn Grindvíkingum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Liðin mættust í fyrsta leiknum í DHL-höllinni í Frostaskjóli á laugardaginn og höfðu KR-ingar betur 88:84. MYNDATEXTI Góður Helgi Már Magnússon lék mjög vel með KR á laugardag og sækir hér að Grindvíkingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar