Ljósmyndarar

Teiknarar

Aron Einar Gunnarsson

Skapti Hallgrímsson

Aron Einar Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Aron er ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni. Faðir hans, Gunnar Malmquist Gunnarsson, lék um árabil handbolta með Þór á Akureyri og bróðir hans, Arnór Þór Gunnarsson, sem er tveimur árum eldri en Aron, valdi einnig þá grein. Hann hóf ferilinn nyrðra en leikur nú með Val í úrvalsdeildinni. Þá á hálfbróðir Arons, Atli Már Rúnarsson, að baki langan feril í fótbolta og ver í sumar mark Þórsara í B-deildinni í hárri elli – 37 ára. Atli lék líka lengi handbolta með Þór. MYNDATEXTI Fjölhæfur Aron Einar er Þórsari í húð og hár og náði kornungur að leika fyrir meistaraflokk félagsins, bæði í handbolta og fótbolta.

Frekari upplýsingar