Örlygur Kristfinns. í Síldarminjasafninu í Siglufirði

Örlygur Kristfinns. í Síldarminjasafninu í Siglufirði

Kaupa Í körfu

Síldarminjasafnið á Siglufirði færir út kvíarnar Á SÍLDARMINJASAFNINU á Siglufirði eru uppi stór framtíðaráform um uppbyggingu sem kynnt voru á málþingi um sýningahald, sögustaði og viðskipti við ferðamenn; að gera söguna sýnilega, sem haldið var í Þjóðmenningarhúsinu sl. föstudag. MYNDATEXTI: Örlygur Kristfinnsson safnstjóri er hér við líkön Sigurjóns Jóhannssonar ( leikmyndahönnuður ) 20010602. Söfnin í landinu ÞAÐ ER SÍLD! Síldarminjasafnið í Siglufirði varð safna fyrst til þess að hljóta Íslenzku safnaverðlaunin. FREYSTEINN JÓHANNSSON heimsótti safnið og hitti að máli safnstjórann, Örlyg Kristfinnsson. Á fjörutíu ára afmæli Siglufjarðarkaupstaðar, 1958, setti bæjarstjórn Siglufjarðar á fót byggðasafnsstjórn. Einhverjum hlutum var safnað á vegum þessarar stjórnar en starfið lognaðist út af og flestir munanna hafa sennilega týnzt. MYNDATEXTI: Örlygur Kristfinnsson safnstjóri við líkan af svæði síldarminjasafnsins. Frá vinstri; Ásgeirsskemma, vélasalur, Róaldsbrakki, íbúðarhús, Paulhúsið, þar sem Siglufjarðarsýningin verður, Nýja Grána og bátaskemman. Lengst til hægri er slökkvistöð Siglufjarðar. 20010602 Örlygur Kristfinns. í Síldarminjasafninu í Siglufirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar