Guðrún Ásmundsdóttir heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíku

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Ásmundsdóttir heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíku

Kaupa Í körfu

„ÞETTA var alveg stórkostlegt og þótt ég vildi gjarnan geta sagt að ég hefði fórnað einhverju fyrir Leikfélag Reykjavíkur þá er það ekki inni í dæminu,“ segir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, sem í gærkvöldi var gerð að heiðursfélaga Leikfélags Reykjavíkur. Inga Jóna Þórðardóttir, formaður LR, veitti Guðrúnu viðurkenninguna ásamt leikhússtjóra Borgarleikhússins, Magnúsi Geir Þórðarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar