Íþróttadeild Morgunblaðsins heiðruð

hag / Haraldur Guðjónsson

Íþróttadeild Morgunblaðsins heiðruð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kom mér á óvart að sjá þau ummæli Sindra Þórs að hann væri alvarlega að velta því fyrir sér að taka upp norskt ríkisfang,“ segir Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, spurður vegna viðtals Morgunblaðsins við sundmanninn unga, Sindra Þór Jakobsson, í fyrradag. Sindri, sem búið hefur í Noregi síðustu fjögur ár, sagðist reikna frekar með að skipta um ríkisfang og keppa fyrir hönd Noregs í framtíðinni. Ástæðan væri einfaldlega aðstöðumunur þar sem hann byggi í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar