Háskólinn í Reykjavík

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

STUNDUM er talað um að nemendur gangi menntaveginn. En framvegis munu nemendur Háskólans í Reykjavík aka Menntaveginn því það er heitið sem valið hefur verið á aðkomugötu og bogagötu að hinni nýju byggingu skólans við Nauthólsvík. Ennfremur hefur verið ákveðið að gata frá Flugvallarvegi í átt að skólanum heiti Nauthólsvegur og hringtorg á Nauthólsvegi fái heitið Menntatorg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar