Hótel Reykholt

Sigríður Kristinsdóttir

Hótel Reykholt

Kaupa Í körfu

Bjart yfir hótelrekstri í Reykholti Reykholti - Nú um áramótin var haldið upp á eins árs afmæli Hótels Reykholts í Borgarfirði. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessu fyrsta ári og vart gefist frí frá störfum fyrr en nú um hátíðarnar. Á fyrstu dögum hins nýja árs hitti fréttaritari Morgunblaðsins hótelhaldara að máli og forvitnaðist um afraksturinn og ekki síst horfurnar framundan. MYNDATEXTI: Óli Jón Ólason og Steinunn Hansdóttir eru hótelhaldarar í Reykholti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar