Gunnar Jónasson

Gunnar Jónasson

Kaupa Í körfu

SUMARDAG einn árið 1928 var ungur maður á gangi í miðbæ Reykjavíkur. SUMARDAG einn árið 1928 var ungur maður á gangi í miðbæ Reykjavíkur. Þá vindur sér að honum maður og spyr hann hvort hann geti hugsað sér að hjálpa Þjóðverjum að draga sjóflugvél á land, vél þessi var önnur tveggja flugvéla sem fyrstar voru hafðar í farþegaflutningum hér við land. Ungi maðurinn sem var heitir Gunnar Jónasson og er nú 92 ára gamall en man þó þennan atburð eins og hann hafi gerst í gær. Þetta atvik hrinti enda af stað óvæntri atburðarás í lífi Gunnars. MYNDATEXTI: Wind flugvirki og Sigurður Jónsson, Siggi flug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar