Mávaslagur á Tjörninni

Mávaslagur á Tjörninni

Kaupa Í körfu

Flestir sílamávar sækja til sjávar eftir fæðu, veiða síli eða eltast við slóg frá fiskibátum. Sumir þeirra vita þó að eftir miklu getur verið að slægjast í Reykjavíkurtjörn. Myndin var tekin þegar fólk kastaði brauði í tjörnina, að því er virtist til að fá mávana til að slást um það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar