Réttindaganga barna

Réttindaganga barna

Kaupa Í körfu

Þessar ungu dömur létu vel í sér heyra í gær þegar þær gengu fylktu liði ásamt fríðu föruneyti í Réttindagöngu barna. Gangan er liður í réttindaviku barnasáttmálans sem frístundamiðstöðin Kampur stendur fyrir árlega. Gengið var frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn með tilheyrandi hrópum og köllum um mikilvægi allra barna. Frá Skólavörðustíg var síðan gengið niður í Pósthússtræti þar sem Kampur er til húsa.2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar