Útgáfuhóf Með sumt á hreinu

Útgáfuhóf Með sumt á hreinu

Kaupa Í körfu

Mikið hóf var haldið í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg síðastliðinn föstudag. Tilefnið var útkoma bókarinnar Með sumt á hreinu, þar sem segir af Jakobi Frímanni Magnússyni, en Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir skráir söguna. Nokkrar eftirhermur stigu á svið og náðu Jakobi fjarska vel, voru þar á meðal Freyr Eyjólfsson, Sigurjón Kjartansson, Ari Eldjárn og Ómar Ragnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar