Peysufatadagur á Ingólfstorgi

Peysufatadagur á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Árlegur peysufatadagur fjórðu bekkinga Verzlunarskóla Íslands var haldinn hátíðlegur í gær og dönsuðu um 300 ungmenni á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur við harmónikkuundirleik. Fyrsti peysufatadagurinn var árið 1924 og því er löng hefð er fyrir því að nemendur skólans taki sér tíma frá próflestrinum, á þessum tímamótum, til að ganga skrúðklæddir um bæinn þegar sól fer að hækka á lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar