Jómfrúin - J.P. Jazz - Fluga

Jómfrúin - J.P. Jazz - Fluga

Kaupa Í körfu

Hildur Björnsdóttir, Anna Ólafsdóttir og Anna Ólafsdóttir Fimmtu tónleikar djasssumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu fóru fram í fyrradag. Á þeim lék hljómsveitin J.P. Jazz, skipuð Jóel Pálssyni á saxófón, Jóni Páli Bjarnasyni á gítar, Valdimar K. Sigurjónssyni á kontrabassa og Einari Scheving á trommur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar