Krakkamót Gogga galvaska í frjálsum íþróttum

Krakkamót Gogga galvaska í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

Krakkamót Gogga galvaska í frjálsum íþróttum á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Frjálsíþróttamót Gogga galvaska var haldið á Varmárvelli í Mosfellsbæ í 22. sinn um síðustu helgi, en frjálsíþróttadeild Aftureldingar sá um framkvæmd mótsins að vanda. Mótið er ætlað börnum 14 ára og yngri og hefur margt ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk stigið sín fyrstu spor í vegferð sem síðar hefur komið því í röð fremsta íþróttafólks þjóðarinnar í þessari íþróttagrein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar