Elín Ida, Auðunn og börn

Elín Ida, Auðunn og börn

Kaupa Í körfu

"VIÐ vorum búin að heyra um vefinn og skoða hann oft þegar við ákváðum að setja upp heimasíður fyrir báðar dætur okkar síðastliðið vor," segir Elín Ida Kristjánsdóttir, en hún og Auðun Ólafsson eiga dæturnar Kristínu Maríu sem er að verða fimm ára og Bryndísi Mörtu, 8 mánaða. "Ég hélt þetta væri svo flókið en í raun og veru er mjög einfalt að gera heimasíðuna og setja inn myndir og texta." MYNDATEXTI: Eigin heimasíða: Dætur Elínar Idu og Auðuns, þær Kristín María 5 ára og Bryndís Marta 8 mánaða, eiga hvor sína heimasíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar