Spessi í Listasafni Íslands

Einar Falur Ingólfsson

Spessi í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Sara Björnsdóttir og Spessi eru gestir Sjónarhornsins í kjallara Listasafns Íslands, en sýning á verkum þeirra verður opnuð þar í dag. Bæði verkin eru gerð sérstaklega fyrir þetta tilefni. Sara sýnir myndbandsinnsetningu sem hún kallar Rugl í rými. Sara Björnsdóttir og Spessi eru gestir Sjónarhornsins í kjallara Listasafns Íslands, en sýning á verkum þeirra verður opnuð þar í dag. Bæði verkin eru gerð sérstaklega fyrir þetta tilefni. MYNDATEXTI: Spessi: "Ég er að tala um tímann, en líka kyrrstöðuna og eilífðina."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar