Endurhæfing

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Endurhæfing

Kaupa Í körfu

Vilja auka samvinnu milli endurhæfingastofnanna FÉLAG íslenskra endurhæfingalækna sendi nýlega frá sér greinargerð þar sem eru lagðar tillögur að framtíðarstefnu í endurhæfingu á Íslandi. MYNDATEXTI: Læknarnir sem sömdu greinargerðina. (fv) Ludvig Guðmundsson, Guðmundur Björnsson, Magnús Ólason, Ólöf H. Bjarnadóttir, Sitjandi er Gunnar Kr. Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar