Ari Eldjárn

Jim Smart

Ari Eldjárn

Kaupa Í körfu

Frá blautu barnsbeini er manni kennt að það sem skipti mestu máli í lífinu sé að vera hamingjusamur. Woody Allen sagði eitt sinn: "Allt sem foreldrar okkar sögðu að væri hollt er slæmt; sól, mjólk, rautt kjöt og menntaskóli." Ég er sammála þessu og finnst að hamingja passi vel í þennan hóp. Þó er ég alls ekki mótfallinn hamingju út af fyrir sig sem tilfinningu, síður en svo

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar