HK - Haukar 27:25

HK - Haukar 27:25

Kaupa Í körfu

FORVIÐA fylgdust Haukar með þegar HK-menn völtuðu yfir þá í Digranesi í gærkvöldi. Fremstur í flokki fór Hörður Flóki Ólafsson markvörður HK, sem varði án afláts úr opnum færum og þegar við bættist við öflug vörn Digranesdrengjanna reyndist það þrautreyndum Hafnfirðingum ofviða og HK vann 27:25. MYNDATEXTI: Alexander Arnarson, línumaður HK, brýst framhjá Matthíasi Árna Ingimarssyni úr liði Hauka og félagi hans, Robertas Pausuolis, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar