Helga Haraldsdóttir

Margret Ísaksdóttir

Helga Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Hinn 20. september s.l. voru 133 ár liðin frá fæðingu Jónasar Kristjánssonar læknis, brautryðjanda náttúrulækningastefnunnar hér á landi en það var að hans frumkvæði sem Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, áður Heilsuhæli NLFÍ, tók til starfa sumarið 1955. Það var því vel við hæfi að velja þann dag til að taka í notkun nýtt baðhús, sem án efa á eftir að breyta miklu þjónustu Heilsustofnunar. Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ bauð gesti velkomna til þessarar hátíðar. Síðan var gengið að nýja baðhúsinu þar sem Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra klippti á borða, séra Jón Ragnarsson sóknarprestur, blessaði húsið, starfsfólkið og starfsemi alla. Að því loknu lék Jóhann Stefánsson á klarinett. Aðalverktaki baðhússins er Spöng ehf. og aðalhönnuðir hússins eru Úti-Inni arkite MYNDATEXTI: Sunddrottning: Helga Haraldsdóttir vígði nýju laugina í Hveragerði að viðstöddu fjölmenni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar