Efnalaugin Björg 50 ára

Árni Torfason

Efnalaugin Björg 50 ára

Kaupa Í körfu

Efnalaugin Björg, sem starfrækt er á Háaleitisbraut og í Mjódd, fagnar fimmtíu ára afmæli 1. október Magnús Kristinsson festi kaup á Efnalauginni Björg fyrir fimmtíu árum. Gegnum tíðina hefur fyrirtækið verið búið góðum tækjum til hreinsunar á nánast hverju sem er, eins og hann og tengdasynirnir Kristinn Guðjónsson og Sigurður Jónsson, sem nú hafa tekið við rekstrinum, segja. MYNDATEXTI: Efnalaugin Björg á Háaleitisbraut: Magnús Kristinsson, Greta Bachmann og hjónin Soffía Magnúsdóttir og Kristinn Guðjónsson sem reka fyrirtækið þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar