Á ferðalagi. 47. stræti í New York, 1989

Einar Falur Ingólfsson

Á ferðalagi. 47. stræti í New York, 1989

Kaupa Í körfu

Þegar ferð hefur verið undirbúin, útbúin og hefst, kemur nýr þáttur og tekur yfir. Ferð, safarí eða landkönnun öðlast sjálfstæði, verða ólík öllum öðrum ferðalögum. Ferðin hefur persónuleika, sitt eigið skap - er einstök. MYNDATEXTI: Á ferðalagi. 47. stræti í New York, 1989.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar