Stefán Hilmarsson

Stefán Hilmarsson

Kaupa Í körfu

EIN vinsælasta hljómsveit landsins undanfarin ár, Sálin hans Jóns míns, á 15 ára afmæli í ár. Af því tilefni hélt sveitin sérstaka afmælis-tónleika á skemmti-staðnum NASA á fimmtudags-kvöldið við góðar undirtektir. MYNDATEXTI: Stefán Hilmarsson syngur af innlifun á afmælis-tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar