Þorsteinn Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Þorsteinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÞORSTEINN Guðmundsson leikari hefur nóg að gera þessa dagana. Hann er á fullu við framleiðslu gaman- og fræðsluþáttanna Atvinnumaðurinn á Skjáeinum auk þess sem hann hefur nýlokið við að skrifa söngleik fyrir nemendur Verzló sem verður settur upp í vetur. Þorsteinn vinnur einnig að skáldsögu og verður með uppistand í vetur eftir að vinnu við þættina lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar