Laufskálarétt

Sigurður Sigmundsson

Laufskálarétt

Kaupa Í körfu

HÁTT í þrjú þúsund manns var við að draga sundur á sjöunda hundrað hross í Laufskálarétt í Hjaltadal á laugardag. Allt fór vel fram, að sögn lögreglunnar. MYNDATEXTI: Ólafur Sigurgeirsson bóndi á Kálfsstöðum hugar að marki í Laufskálarétt. Fjöldi fólks fylgdist með réttarstörfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar