Albina Thordarson

Albina Thordarson

Kaupa Í körfu

Fyrirlestur um Sigvalda Thordarson Albina Thordarson fæddist 1939 í Kaupmannahöfn. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1959 og prófi í arkitektúr lauk hún frá Listaháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1966. Hún rekur eigin teiknistofu í Reykjavík MYNDATEXTI: Albina Thordarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar