Pólland - Ísland 2:3

Pólland - Ísland 2:3

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var í raun og veru allt annað og betra pólskt lið sem við mættum að þessu sinni en á heimavelli á dögunum," sagði Helena Ólafsdóttir, landsliðþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir að íslenska landsliðið lagði það pólska, 3:2, í Bydgoszcz í Póllandi í undankeppni EM og fylgdi þannig eftir 10:0 sigri á Pólverjum hér heima fyrir skömmu. Myndatexti: Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði landsliðsins, fagnar hér marki gegn Pólverjum á Laugardalsvellinum ásamt Olgu Færseth og Dóru Maríu Lárusdóttur. ( Laugardalsvöllur Ísland - Pólland 10:0 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar