Spánarblágresi

Jim Smart

Spánarblágresi

Kaupa Í körfu

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sumarblómin, þau týna tölunni unnvörpum í hretviðrum haustsins. Spánarblágresið sem óx í Grasagarðinum í Laugardal í sumar heyrir nú þegar fortíðinni til, en það er varðveitt á þessari mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar