Landssíminn

Sverrir Vilhelmsson

Landssíminn

Kaupa Í körfu

Landssíminn hyggst bjóða upp á ADSL-tengingar í gagnaflutningum Fjarvinna raunhæfur möguleiki NÝIR möguleikar í gagnaflutningsþjónustu bjóðast með ADSL-tengingu, að því er Sæmundur E. Þorsteinsson, forstöðumaður rannsóknardeildar Landssímans segir. Tæknin, sem Landssíminn kynnir um þessar mundir, býður aukinn flutningshraða og sítengingu. MYNDATEXTI: Sæmundur E. Þorsteinsson og Ása Rún Björnsdóttir hjá Landssímanum skoða ADSL-mótald

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar