Kosovo-Albanir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kosovo-Albanir

Kaupa Í körfu

Samfagna fólki af öðrum trúarbrögðum JÓLIN eru hátíð kristinna manna ekki múslíma. Í Hafnarfirði tóku Kosovo-Albanarnir sem þar eru búsettir þó þátt í jólaföndri í félagsmiðstöð Hafnarfjarðar, Vitanum. MYNDATEXTI: Osman Haziri kennir börnum flóttamanna og var ásamt löndum sínum við jólaföndur í Vitanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar