Margrét Guðmundsdóttir

Jim Smart

Margrét Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

*HEGÐUN | Áhrif farsímans á breyttar lífsvenjur barna og unglinga Brottflutningur fjölskyldunnar úr einu byggðarlagi í annað til að forða dótturinni frá einelti dugði ekki til. Eineltið hélt áfram - í SMS-sendingum og hringingum í farsímann. VIÐ fluttum út á land þegar dóttir mín var tíu ára og það leið ekki langur tími þar til fór að kræla á einelti gagnvart henni. Við héldum að þetta mundi lagast; þetta væri bara aðlögunartími - en það var nú eitthvað annað. Við bjuggum á þessum stað í þrjú ár. MYNDATEXTI: Margrét: Á sumum SMS-skilaboðunum komu nöfnin fram og við fórum til lögreglunnar og kærðum það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar