Landsbankinn - Sigurjón og Halldór

Ásdís Ásgeirsdóttir

Landsbankinn - Sigurjón og Halldór

Kaupa Í körfu

Aðaleigendum Landsbankans ekki settar hömlur til fjárfestinga á Íslandi ÞÓRUNN Guðmundsdóttir, lögmaður Lex lögmannsstofu, segir það hafa legið ljóst fyrir að forsvarsmenn Samsonar eignarhaldsfélags vildu halda því opnu að þeir gætu fjárfest í öðrum fyrirtækjum hér á landi þótt félag þeirra eignaðist tæpan helming hlutafjár í Landsbanka Íslands. Það hafi meðal annars komið fram í viðræðum við Fjármálaeftirlitið þegar verið var að meta hæfi Samsonar eignarhaldsfélags til að kaupa hlut ríkisins í bankanum. MYNDATEXTI. Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, bankastjórar Landsbanka Íslands, kynntu kaup bankans á Eimskipafélaginu fyrir helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar