Skólalíf

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólalíf

Kaupa Í körfu

Aðferðir til greiningar á þroska Skilgreiningar á greindarhugtakinu hafa breyst og mælingar einnig. Persónuleikapróf greina meðal annars geðræna erfiðleika. Barnaþroski II - Orsakir námserfiðleika eru fjölmargar og þekking á þeim eykst stöðugt. Hér fjallar Tryggvi Sigurðsson yfirsálfræðingur í annarri grein sinni um greiningaraðferðir. Hann segir að rekja megi upphaf þroskamælinga til mannúðarsjónarmiða. MYNDATEXTI: Að sögn Tryggva Sigurðssonar hefur á síðustu árum áhugi fræðimanna í vaxandi mæli beinst að mælingum á hegðun barna og unglinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar