Fosshótel Björk

Kristján Kristjánsson

Fosshótel Björk

Kaupa Í körfu

Flokkun gististaða hafin HAFIST var handa við það í gær að taka út gististaði á landinu og var Fosshótel Björk á Akureyri fyrsta hótelið sem úttekt var gerð á. Samgönguráðuneytið í samvinnu við Samtök ferðaþjónustunnar gerðu í fyrravor samning um að ráðast í gerð gæðaflokkunarkerfis fyrir gististaði, en kerfið mun innifela allar gerðir hótela og gististaða. Ferðamálaráði Íslands var falin umsjá með gerð staðalsins og samdi ráðið við Rekstur og ráðgjöf Norðurlands ehf. um gerð flokkunarstaðalsins. MYNDATEXTI: Sigrún Jakobsdóttir verkefnisstjóri og Páll Sigurjónsson hótelstjóri Fosshótelanna á Akureyri líta á aðstæður á Fosshótel Björk. (myndvinnsla akureyri. úttekt á hótelum. sigrún jakobsdóttir skoðar fosshótel björk með hótelstjórarnum páli sigurjónssyni litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar