Sarpur

Sarpur

Kaupa Í körfu

Þjóðminjasafn Íslands tók í vikunni formlega í notkun fyrstu útgáfu upplýsingakerfisins Sarps. Hugbúnaðarfyrirtækið Hugvit afhenti Þór Magnússyni þjóðminjaverði fyrstu útgáfu forritsins, Sarp 1.0, og að því loknu ræsti menntamálaráðherra Björn Bjarnason kerfið. Myndatexti: Hjörleifur Stefánsson minjastjóri (í pontu) kynnti hugbúnaðinn ásamt Frosta Jóhannssyni, verkefnisstjóra Sarps, og Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur safnstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar