Bílasölukonur

Bílasölukonur

Kaupa Í körfu

Tíu konur stofna nýstárlegt fyrirtæki í Kópavogi Milliliðalaus bílaviðskipti HÓPUR tíu kvenna hefur stofnað fyrirtækið Bílaboð, sem mun starfrækja markaðstorg í Smáranum í Kópavogi. Þar munu bifreiðaeigendur geta selt bifreiðir sínar sjálfir, án milliliða, og komist þannig hjá því að greiða söluþóknun. MYNDATEXTI: Sjö af tíu konum sem standa að fyrirtækinu Bílaboð (f.v.): Bergrún Sigurðardóttir, Þórunn Daðadóttir, Ágústa R. Jónsdóttir, Sigurborg Daðadóttir, Ingrid Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir og Kristín Davíðsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar