Stolnum fiðlum komið í réttar hendur af Breiðholtslögreglunni.

Morgunblaðið/Júlíus

Stolnum fiðlum komið í réttar hendur af Breiðholtslögreglunni.

Kaupa Í körfu

Fiðluleikarinn og tónlistarkennarinn Ewa Tosik trúði varla sínum eigin eyrum þegar lögreglan tilkynnti henni að tvær fiðlur, sem stolið var af heimili hennar fyrir um mánuði, hefðu komið í leitirnar. Myndatexti: Þórður Hilmarsson, Bjarnþór Aðalsteinsson og Jóhannes Viggósson lögreglumenn afhenda Ewu Tosik stolnu fiðlurnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar