Littlu jólin í Öskjuhlíðarskóla

Þorkell Þorkelsson

Littlu jólin í Öskjuhlíðarskóla

Kaupa Í körfu

Siðfræði jólanna er óháð trú Það er sama hvaða guð og það er sama hvaða trúarbrögð, siðfræði jólanna er ævinlega um gildi sem ekki þarf að deila um; kærleika, gleði, von, frið og gjafir. Myndatexti. JÓLASVEINNINN - Siðfræði jólanna birtist í litum jólasveinsins: Rautt er kærleikur og hvítt er hreinleiki, sakleysi og gleði. Litlu jólin í Öskjuhlíðarskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar