Karen Björk og Adam Reeve

Ásdís Ásgeirsdóttir

Karen Björk og Adam Reeve

Kaupa Í körfu

Dansa heiminn á enda Í fyrsta skipti í sögunni eiga Íslendingar Evrópumeistara í samkvæmisdönsum. Þau Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve keppa fyrir Íslands hönd og hafa náð glæsilegum árangri í hörðum heimi dansins. MYNDATEXTI: Karen og Adam eru nýkomin heim frá Ástralíu þar sem þau sigruðu á Opna ástralska meistaramótinu í samkvæmisdönsum. Þau ætla að slappa af rétt yfir jólin, en verða byrjuð að kenna strax á milli jóla og nýárs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar