World Class og eldri borgarar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

World Class og eldri borgarar

Kaupa Í körfu

Félag eldri borgara í Reykjavík og líkamsræktarstöðin World Class hafa gert með sér samning um að örva eldri borgara til þess að stunda líkamsrækt. Myndatexti: Björn Leifsson framkvæmdastjóri World Class og Ólafur Ólafsson handsala samkomulagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar