Latibær

Sverrir Vilhelmsson

Latibær

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER óhætt að segja að bæjarlífið í Latabæ sé fjörugt. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Íþróttaálfinum sjálfum, Magnúsi Scheving, er framleiðandinn Egill Eðvaldsson í heimsókn í Latabæ og er mjög upptekinn við það að kvikmynda bæjarlífið. MYNDATEXTI: Egill Eðvaldsson við störf í Latabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar